Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. 30.7.2020 19:05
Kviknaði í skipi í Njarðvíkurhöfn Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Að sögn Brunavarna Suðurnesja varð vegfarandi var við reyk og hringdi í Neyðarlínuna. Skipið var mannlaust þegar eldurinn kom upp. 30.7.2020 18:39
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við vandlega yfir áhrif þeirra aðgerða sem ráðherrar og sóttvarnaryfirvöld kynntu í dag og hvernig þær munu snerta allt samfélagið. 30.7.2020 17:50
Alríkislögreglumenn munu yfirgefa Portland Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að draga til baka hluta af liði alríkislögreglunnar sem sent hafði verið til borgarinnar Portland í Oregon. þar sem að mótmælt hefur verið daglega frá því í maí. 30.7.2020 00:17
Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. 29.7.2020 23:15
Tillögur komnar á borð ráðherra Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfestif Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis. 29.7.2020 22:34
Grípa til forvarna til að koma í veg fyrir að veiran berist inn á Landspítalann Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans telur að kórónuveiran sé orðin útbreiddari í samfélaginu en opinber gögn bera vitni um. Ákveðið hefur verið að takmarka aftur heimsóknir gesta á spítalann og grípa til annarra ráðstafana til að sporna gegn því að veiran berist þar inn 29.7.2020 21:49
Tónleikum Á Móti Sól á Akranesi aflýst: „Höfum engan áhuga á að stofna fólki í hættu“ Tónleikum hljómsveitarinnar Á Móti Sól sem áttu að fara fram laugardaginn næsta, 1. ágúst á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi hefur verið aflýst vegna óvissu ástands sem skapast hefur vegna faraldurs kórónuveirunnar. 29.7.2020 21:05
„Þetta er íþyngjandi fyrir alla“ Stjórnendur, íbúar og aðstandendur hjúkrunarheimila hafa áhyggjur þeirri þróun sem orðið hefur í kórónuveirufaraldrinum og þá sérstaklega eftir að takmarkanir hafa verið settar á sumum heimilanna eftir fjölgun nýrra smita hér á landi. 29.7.2020 19:48
Björgunarsveitir aftur kallaðar út vegna vélarvana báts Eftir borist höfðu tvær tilkynningar um vélarvana báta úti fyrir Íslandsströndum í dag hefðu margir talið að slíkum verkefnum björgunarsveita landsins væri lokið í bili. A 29.7.2020 18:27
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent