Tillögur komnar á borð ráðherra Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 22:34 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer nú yfir tillögurnar. Vísir/Vilhelm Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis í samtali við Fréttablaðið. Kamilla sagði að vonast væri til þess að hægt verði að gera tillögurnar opinberar strax á morgun. Í viðtali við Stöð 2 fyrr í dag sagðist Alma Möller, landlæknir, telja að ákvörðun heilbrigðisráðherra gæti legið fyrir á næstum dögum. Almannavarnir og heilbrigðisráðuneytið funduðu í dag og sagði Alma að á fundinum hefðu fundarmenn velt fyrir sér hvaða möguleikar væru í stöðunni. Aðallega hafi verið skoðað hvort breyta þurfi áherslum eða herða reglur á landamærunum. Einnig hvort grípa þurfi til aðgerða innanlands „Þar er helst verið að tala um breytingu á fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni,“ sagði Alma. Landspítalinn og hjúkrunarheimili hafa þegar boðað hertar aðgerðir og hvetja aðstandendur til að minnka heimsóknir eins og hægt er. Frá og með miðnætti verður eingöngu einum í einum leyft að heimsækja sjúkling á Landspítalanum og það á milli 16 og 18. Sama takmörkun er í gildi á Hrafnistuheimilunum hvað varðar fjölda gesta samkvæmt orðum Hrannar Ljótsdóttur forstöðumanns Ísafoldar í Garðabæ í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira
Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis í samtali við Fréttablaðið. Kamilla sagði að vonast væri til þess að hægt verði að gera tillögurnar opinberar strax á morgun. Í viðtali við Stöð 2 fyrr í dag sagðist Alma Möller, landlæknir, telja að ákvörðun heilbrigðisráðherra gæti legið fyrir á næstum dögum. Almannavarnir og heilbrigðisráðuneytið funduðu í dag og sagði Alma að á fundinum hefðu fundarmenn velt fyrir sér hvaða möguleikar væru í stöðunni. Aðallega hafi verið skoðað hvort breyta þurfi áherslum eða herða reglur á landamærunum. Einnig hvort grípa þurfi til aðgerða innanlands „Þar er helst verið að tala um breytingu á fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni,“ sagði Alma. Landspítalinn og hjúkrunarheimili hafa þegar boðað hertar aðgerðir og hvetja aðstandendur til að minnka heimsóknir eins og hægt er. Frá og með miðnætti verður eingöngu einum í einum leyft að heimsækja sjúkling á Landspítalanum og það á milli 16 og 18. Sama takmörkun er í gildi á Hrafnistuheimilunum hvað varðar fjölda gesta samkvæmt orðum Hrannar Ljótsdóttur forstöðumanns Ísafoldar í Garðabæ í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira