Tíu handtekin vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása. 22.3.2019 17:50
Fundu 40 kíló af plasti í hvalshræi Hvalshræ sem skolaði á land á Filippseyjum á dögunum hefur verið krufið og er dánarorsökin ljós. Vísindamenn hafa greint frá því að hvalurinn hafi drepist vegna ofþornunar og hungurs sem rekja má til þeirra 40 kílóa af plastpokum sem fundust í maga hvalsins. 18.3.2019 23:26
Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. 18.3.2019 23:03
Fyrsti íslenski álbíllinn orðinn ökufær Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. 18.3.2019 22:24
Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. 18.3.2019 20:42
Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. 18.3.2019 20:16
Drengirnir í Grindavík fundnir Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú að tveimur níu ára drengjum sem höfðu ekki skilað sér heim eftir skóla í dag. 18.3.2019 19:19
Næturlokanir í Vaðlaheiðargöngum framundan Vaðlaheiðargöngum, milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, verður lokað um komandi nætur. 18.3.2019 19:10
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Eiturlyf, rakaskemmdir og Landsréttarmálið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 18.3.2019 17:58
Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. 18.3.2019 17:47