Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gillibrand tilkynnir formlega um forsetaframboð

Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins.

Gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA "óvægin og óréttmæt“

Hrefna Sverrisdóttir, veitingakona á ROK, svaraði í dag gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA, Þórarins Ævarssonar, á verðlag á íslenskum veitingastöðum. Hrefna sagði gagnrýni Þórarins hafa verið óvægna og óréttmæta.

Sjá meira