Kvartað undan ágengum rósasölumanni Erill var hjá lögreglu eins og gengur og gerist, kvartað var undan ágengum sölumanni í Laugarnesinu í dag. 9.3.2019 18:27
Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela 9.3.2019 18:05
Farþegaskipum fjölgar um 24% milli ára Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Fyrsta skipið er væntanlegt 15.mars. 9.3.2019 17:29
Bólusetningar gengu vel í dag Bólusetningar á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu gengu vel í dag en hægt var að fá mislingabólusetningu frá klukkan 12:00 til 15:00. 9.3.2019 16:43
Eldur á leikvelli á Seltjarnarnesi Eldur kom upp á leikvellinum við Hofgarða á Seltjarnarnesi, skömmu eftir klukkan 15. 9.3.2019 15:28
Hrefna skipuð í embætti þjóðskjalavarðar Sagnfræðingurinn Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. 9.3.2019 15:16
Eitraði samlokur samstarfsmanna og hlaut lífstíðardóm Þjóðverji á sextugsaldri hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir að hafa eitrað fyrir þremur af samstarfsmönnum sínum. 8.3.2019 23:21
Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. 8.3.2019 22:43
Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins segir af sér Bill Shine, sem gengt hefur embætti fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins hefur ákveðið að segja af sér 8.3.2019 22:11
Segir heilann hafa svikið sig eftir endurtekin áföll Kona með áfallastreituröskun segir samfélagið þurfa að huga betur að fólki sem veikist. Henni hafi alltaf verið hrósað fyrir dugnað, styrk og metnað. þar til heilinn sveik hana og sjálfsmyndin brotnaði. Fyrstu niðurstöður áfallasögu kvenna voru kynntar í dag. 8.3.2019 21:08