Nauðgunardómur mildaður í Landsrétti Karlmaður sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar vegna nauðgunar hefur fengið dóm sinn mildaðan í Landsrétti. 8.3.2019 18:50
Einari „Boom“ dæmdar 7,5 milljónir í skaðabætur frá ríkinu Einari Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. 8.3.2019 17:27
Þáttastjórnandinn Alex Trebek greinist með krabbamein í brisi Þáttastjórnandinn Alex Trebek greindi aðdáendum sínum frá því að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í brisi. Þrátt fyrir litlar lífslíkur segist hann ætla að sigrast á meininu. 6.3.2019 23:40
Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, og Kate McClure játuðu í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu. 6.3.2019 23:17
Öldungadeildarþingkona stígur fram og segist hafa verið nauðgað í flughernum Öldungadeildarþingkonan Martha McSally, sem var fyrst bandarískra kvenna til þess að fljúga orrustuþotu í bardaga, greindi frá því í dag að henni hafi verið nauðgað á flughersárum hennar. 6.3.2019 22:01
Segir foreldrið sem lét vita af öryggisgalla hjá Mentor hafa fengið ósanngjarna meðferð Foreldri sem lét vita af netöryggisgalla hjá Mentor hefur verið sakað um að nálgast gögn þaðan í annarlegum tilgangi og hefur þurft að taka á sig töluverðan lögfræðikostnað. Sérfræðingur í netöryggismálum segir að frekar ætti að þakka þeim sem láta vita af öryggisgöllum en ekki úthrópa þá í fjölmiðlum. 6.3.2019 22:00
Sparaði í tvö ár til að kaupa hjólastól fyrir vin sinn Bandaríski námsmaðurinn Tanner Wilson gladdi vin sinn svo sannarlega í lok síðasta mánaðar. Wilson hafði keypt rafmagnshjólastól fyrir laun síðustu tveggja ára. 6.3.2019 20:27
Vill hámarkshraða á blandaða stíga á Seltjarnarnesi Hámarkshraði á göngustígum gæti litið dagsins ljós á Seltjarnarnes en Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og oddviti Viðreisnar/Neslista, hyggst leggja fram tillögu til bæjarstjórnar þess efnis að hámarkshraði verði settur á stíga 6.3.2019 19:15
Taco-sósa hélt lífinu í veðurtepptum manni Eftir að hafa orðið veðurteppt vegna mikilla snjóa héldu Jeremy Taylor og hundurinn hans Ally lífi með því að borða sterka Taco sósu sem Taylor hafði í bíl sínum 3.3.2019 22:51
Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. 3.3.2019 21:30