Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. 3.3.2019 20:20
Þorbjörg nýr formaður Samtakanna '78 Þorbjörg Þorvaldsdóttir var í dag sjálfkjörin í embætti formanns Samtakanna '78 en aðalfundur fór fram í dag. 3.3.2019 19:19
Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. 3.3.2019 19:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 18:30. 3.3.2019 17:58
Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. 3.3.2019 17:43
Lét greipar sópa í bakrými verslunar í Vesturbænum Lögreglu barst tilkynning um þjófnað í starfsmannarými verslunar í Vesturbæ. 3.3.2019 17:20
Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. 3.3.2019 16:52
Miklir kjarreldar í Ástralíu Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf. 3.3.2019 16:08
Hlustaðu á Eurovisionlag Darude Finnska þjóðin hefur talað og lagið Look Away í flutningi raftónlistargoðsagnarinnar Darude mun fara til Tel Aviv og taka þátt í Eurovision 2019. 2.3.2019 21:52
Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2.3.2019 19:55