Viðgerðum á hitaveitulögn í Kópavogi lokið Viðgerð Veitna á hitaveitulögn sem brast í nótt, og valdið hefur lokunum á heitu vatni í Kópavogi í dag, er lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. 2.3.2019 19:05
Lokað fyrir heitt vatn á stærra svæði í Kópavogi Lokað hefur verið fyrir heitt vatn í póstnúmeri 200, hluta 201 og nú í Lindahverfi í Kópavogi. 2.3.2019 17:33
Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist í myndbandi styðja framtak nemenda sem hafa tekið upp á því að efna til loftslagsverkfalla á skólatíma. 2.3.2019 16:42
Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. 2.3.2019 16:12
Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar. 21.2.2019 23:50
Segir vinnustöðvun í hótel- og gistiþjónustu áhyggjuefni Fyrirhuguð vinnustöðvunarboðun Eflingar á veitinga- og gistihúsum er áhyggjuefni segir Kristófer Oliversson formaður FHG - Fyrirtæki í Hótel- og Gistiþjónustu. 21.2.2019 22:56
Greiða atkvæði um vinnustöðvun á veitinga- og gistihúsum Samninganefnd Eflingar samþykkti að hefja atkvæðagreiðslu um vinnustöðvunina. 21.2.2019 20:59
Mislingafaraldur á Madagaskar talinn hafa kostað yfir 900 manns lífið Mislingafaraldur sem hófst í september síðastliðnum er talinn hafa kostað yfir 900 manns lífið á Madagaskar. 21.2.2019 20:49
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21.2.2019 19:41