Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. 22.5.2021 20:00
Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24
Atletico Madrid spænskur meistari Atletico Madrid stóð uppi sem sigurvegari í La Liga tímabilið 2020/2021 eftir 2-1 sigur á Real Valladolid í dag. 22.5.2021 17:54
Sigrar hjá Real og Barca í lokaumferðinni Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. 22.5.2021 17:52
„Á skalanum einn til tíu? Mínus 48“ Jess Thorup, þjálfari danska stórliðsins FCK, er ekki að taka við HSV í þýsku B-deildinni þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. 20.5.2021 07:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, NBA, golf og FIFA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en fimm beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. 20.5.2021 06:01
Skælbrosandi eftir EM-valið Billy Gilmour, miðjumaður Chelsea, var eðlilega himinlifandi með að vera valinn í 26 manna hóp skoska landsliðsins fyrir EM í sumar. 19.5.2021 23:01
Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. 19.5.2021 21:14
Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. 19.5.2021 21:07
Álaborg í undanúrslit Meistaradeildarinnar Álaborg er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 33-29 tap gegn Flensburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitunum. 19.5.2021 20:28