Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. 19.5.2021 19:55
Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. 19.5.2021 18:57
„Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. 19.5.2021 18:00
Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. 18.5.2021 07:01
Dagskráin í dag: Dregið í Mjókurbikarnum og Domino's deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þar eru beinar útsendingar frá íslenskum íþróttum fyrirferðamiklar. 18.5.2021 06:00
Vardy svaf með gullmedalíuna Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna. 17.5.2021 23:00
Bournemouth og Swansea með yfirhöndina Bournemouth og Swansea leiða bæði 1-0 eftir fyrri undanúrslitaleikina í umspilinu í ensku B-deildinni. 17.5.2021 21:16
Kane vill yfirgefa Tottenham Harry Kane, fyrirliði Tottenham, hefur greint forráðamönnum félagsins frá því að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. 17.5.2021 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 90-72 | Garðbæingar tóku forystuna Stjarnan er komið í 1-0 gegn Grindavík í átta liða úrslitum Domino's deildar karla en fyrsti leikur liðanna fór fram í Garðabænum í kvöld. 15.5.2021 20:24
Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. 13.5.2021 10:00