Ari Freyr til Norrköping Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. 31.3.2021 18:19
„Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. 31.3.2021 18:10
Endurkoma hjá Armenum sem eru með fullt hús Armenía er með fullt hús stiga í J-riðlinum eftir 3-2 sigur á Rúmenum á heimavelli í kvöld en Armenar voru 2-1 undir er skammt var eftir. 31.3.2021 18:02
Lars segir að Eiður hafi ekki komið að valinu á Sveini Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Eiður Smári Guðjohnsen, hinn aðstoðarþjálfari liðsins, hafi ekki komið að valinu á framherja íslenska liðsins í leik kvöld. 31.3.2021 17:50
Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. 30.3.2021 07:00
Dagskráin í dag: Bale, Serbía og markaþáttur Undankeppnin fyrir HM í Katar á næsta ári heldur áfram að rúlla í dag á sportrásum Stöðvar 2. 30.3.2021 06:00
„Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. 29.3.2021 23:01
Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. 29.3.2021 22:01
Áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjunum í enska bikarnum Samkvæmt menningarmálaráðherra Bretlands, Oliver Dowden, verða áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjum enska bikarsins í miðjum apríl. 29.3.2021 21:30
Fleygt heim eftir brot á kórónuveirureglum Hal Robson-Kanu, Rabbi Matondo og Tyler Roberts munu ekki spila með Wales annað kvöld í undankeppni HM í Katar 2022 er liðið mætir Tékkum. 29.3.2021 21:01