Sigurvin aðstoðar Rúnar Sigurvin Ólafsson mun taka við af Bjarna Guðjónssyni og aðstoða Rúnar Kristinsson með að þjálfa lið KR í Pepsi Max deild karla. 29.3.2021 20:42
Meiðsli og engir áhorfendur á Anfield ástæðan fyrir slöku gengi Liverpool Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Brighton, segir að engir áhorfendur og meiðsli séu ástæðan fyrir því að Liverpool tekst ekki að verja enska titilinn. 29.3.2021 20:16
Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. 29.3.2021 19:55
Aguero kveður gegn Gylfa og félögum Sergio Aguero mun yfirgefa Manchester City í sumar en þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum nú undir kvöld. 29.3.2021 19:14
Bale þarf að finna nýtt félag verði Zidane áfram hjá Real Gareth Bale verður að finna sér nýtt lið frá og með næstu leiktíð verði Zinedine Zidane stjóri áfram hjá Real Madrid. 29.3.2021 18:30
„Allt of auðvelt“ Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. 29.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Spænskur körfubolti og GameTíví Það átti að vera bein útsending frá Domino's deild karla í dag er Njarðvík og Höttur áttu að mæta í ansi mikilvægum leik en eðlilega verður ekkert af þeirri útsendingu. 29.3.2021 06:01
Rifust eins og hundur og köttur Jón Dagur Þorsteinsson hefur verið frískasti leikmaður U21 árs landsliðsins knattspyrnu í fyrstu tveimur leikjunum á EM í Ungverjalandi. 28.3.2021 23:00
Fær ekki á sig mark með enska landsliðinu Nick Pope, samherji Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur gert ansi góða hluti er hann hefur fengið tækifæri í marki enska landsliðsins. 28.3.2021 22:31
Guðni vísar fullyrðingum Guðjóns á bug Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir ekkert til í þeim sögusögnum um að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið í leikina gegn Þýskalandi, Rúmeníu og Liechtenstein af öðrum en uppgefnum ástæðum. 28.3.2021 22:00