„Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. 28.3.2021 21:31
Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28.3.2021 20:47
Guðjón ýjar að ósætti milli Gylfa og Eiðs Smára Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfari, ýjaði að því í hlaðvarpsþættinum The Mike Show að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið vegna stöðu Eiðs Smára Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfara. 28.3.2021 20:25
„Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28.3.2021 18:30
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28.3.2021 18:13
Danir skoruðu átta, öruggt hjá Englandi og dramatík hjá Spáni Fjölda leikja er lokið í undankeppni HM í Katar 2022 en þrír leikir hófust á sama tíma og leikur Armeníu og Íslands. 28.3.2021 17:53
Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“ Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi. 28.3.2021 08:00
Þrír til að fylgjast með hjá Dönum: Næstum því seldur til Aston Villa og „floppið“ hjá Kompany Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Dönum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið fékk gegn Rússum í fyrsta leik riðilsins á fimmtudag á meðan Danir unnu 1-0 sigur á Frökkum. 28.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: England og Þýskaland Undankeppni HM í Katar 2022 heldur áfram að rúlla og á sportrásum Stöðvar 2 má sjá nokkra leiki í dag. 28.3.2021 06:01
Ráðleggur Cavani að yfirgefa Man. United Ef framtíð Edison Cavani væri undir aðstoðarlandsliðsþjálfara Úrúgvæ komið þá myndi hann skipta um félag. Þetta sagði hann í samtali við TvC Sports. 27.3.2021 23:00