Norðmenn halda áfram að mótmæla Norska knattspyrnuliðið hélt í dag áfram að mótmæla mannréttindabrotum í Katar er þeir mættu Tyrkjum í undankeppni HM 2022. 27.3.2021 22:31
Portúgal glutraði niður tveggja marka forystu og jafnt hjá Belgum Belgía gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti Tékklandi á útivelli í annarri umferð E-riðilsins í undankeppni HM í Katar 2022. 27.3.2021 21:42
„Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“ Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum. 27.3.2021 21:00
Alexander í sigurliði í toppslagnum Alexander Petersson og félagar í Flensburg unnu 31-28 sigur á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.3.2021 20:29
„Tíu árum of seint“ Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint. 27.3.2021 19:45
Söguleg byrjun Tyrkja og sigur hjá Hollandi Tyrkir eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í G-riðlinum. Þeir unnu 3-0 sigur á Noregi í dag er liðin mættust á Spáni. 27.3.2021 18:53
Dembele er mikill stuðningsmaður Leeds og bað um treyju Bamfords Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, er mikill stuðningsmaður Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Þessu sagði Patrick Bamford, framherji liðsins, frá í viðtali. 27.3.2021 18:30
Foden finnur til með Southgate Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu. 27.3.2021 17:45
„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25.3.2021 21:59
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25.3.2021 21:40