Umfjöllun: Ísland - Rússland 1-4 | Niðurlæging í Györ Íslenska U-21 árs landslið fékk enga draumabyrjun á Evrópumótinu í Györ í Ungverjalandi því liðið tapaði 4-1 gegn Rússlandi í fyrsta leik. 25.3.2021 18:50
Dagskráin í dag: Englendingar og Danir byrja undankeppni HM 2022 Fótbolta, golf og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 25.3.2021 06:01
Ráðlagði Lingard að vera áfram á Englandi og nú er hann kominn aftur í enska hópinn Jesse Lingard er kominn aftur í enska landsliðshópinn. Eftir skipti hans frá Manchester United til West Ham hefur hann slegið í gegn. 24.3.2021 23:01
Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki. 24.3.2021 22:30
Auðvelt hjá Þjóðverjum en jafnt í hinum leik kvöldsins Evrópumótið skipað leikmönnum 21 árs og yngri heldur áfram að rúlla í Ungverjalandi en fjórir leikir fóru fram í dag. 24.3.2021 21:53
Endurkomusigur Belga, þrenna frá Soucek og Frakkar gerðu jafntefli gegn Úkraínu Það fóru fjölmargir leikir fram í undankeppni HM í Katar í kvöld en alls voru tólf leikir á dagskránni í dag. 24.3.2021 21:43
Áhorfendur í Ísrael annað kvöld Það verða áhorfendur á pöllunum er Ísrael og Danmörk mætast í undankeppni HM í Katar 2022 en kórónuveiran er í góðum málum þar í landi. 24.3.2021 21:00
Blatter í nýtt bann Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028. 24.3.2021 20:35
Karólína með yfirhöndina gegn Glódísi Bayern Munchen er í ansi góðum málum eftir 3-0 sigur á FC Rosengård í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.3.2021 19:54
Escobar í Leikni Spænski blaðamaðurinn Guillermo Arango segir á Twitter-síðu sinni að Andrés Escobar sé genginn í raðir Leiknis. 24.3.2021 19:20