Ítalir misstígu sig en öruggt hjá Spáni Fyrstu tveir leikirnir á EM U21 fóru fram í dag er B-riðillinn hófst en í honum leika Tékkar, Ítalir, Slóvenar og Spánverjar. 24.3.2021 19:11
Reynsluboltinn afgreiddi Holland Tyrkland vann 4-2 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM í Katar 2022. Burak Yilmaz gerði þrjú mörk fyrir heimamenn. 24.3.2021 18:57
„Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24.3.2021 18:03
Leki og stuðningsmenn Man. United sáttir Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð. 23.3.2021 07:02
Dagskráin í dag: Golf, körfubolti og rafíþróttir Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og þar má finna úr heimi rafíþrótta, körfubolta og golfs. 23.3.2021 06:00
Håland að missa þolinmæðina hjá Dortmund Erling Braut Håland, norski framherji Dortmund, mun yfirgefa þýska félagið ef þeir ná ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti á yfirstandandi leiktíð. 22.3.2021 23:00
Segja Pirlo fá einn leik til að bjarga starfinu Ítalski vefmiðillin Tuttosport greinir frá því að Andrea Pirlo, stjóri Juventus, fái einn leik til að bjarga starfinu. 22.3.2021 19:44
Kuyt hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Gerrard Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, ber Steven Gerrard söguna vel. Gerrard stýrði Rangers á dögunum til sigurs í skoska boltanum eftir níu ára einokun Celtic og þjálfaraferill hans byrjar vel. 22.3.2021 19:00
Rúnar Páll og Stjörnumenn ekki í sóttkví en slepptu æfingu dagsins Þrátt fyrir að leikmaður Fylkis sé smitaður og liðið hafi spilað gegn Stjörnunni á föstudagskvöldið eru Stjörnumenn ekki í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. 22.3.2021 18:31
Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. 21.3.2021 20:58