Dagskráin í dag: Slagurinn um Akureyri og Mílanó Þrettán beinar útsendingar. Í dag eru þrettán beinar útsendingar á íþróttarásum Stöðvar 2 en þar má finna körfubolta, golf, fótbolta og handbolta. 21.2.2021 06:01
Tveggja metra Dani í KR Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic. 20.2.2021 23:00
Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. 20.2.2021 22:21
Fulham andar ofan í hálsmálið á Newcastle Fulham er nú einungis þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 1-0 sigur á Sheffield United í botnbaráttuslag á Englandi. 20.2.2021 22:00
Casemiro skallaði Real nær grönnunum Real Madrid vann mikilvægan 1-0 sigur á nöfnum sínum í Real Valladolid í síðasta leik dagsins í spænska boltanum. 20.2.2021 21:51
Telur að Álaborg gæti horft til Bjarka í stjörnulið Mikkel Hansen Joachim Boldsen, spekingur dönsku stöðvarinnar TV3, er viss um að það séu fleiri leikmenn á leiðinni til Álaborgar en fyrir helgi var tilkynnt að Mikkel Hansen skiptir til félagsins sumarið 2022. 20.2.2021 21:01
„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. 20.2.2021 20:01
Dortmund vann og Håland heldur uppteknum hætti Dortmund vann 4-0 sigur á botnliði Schalke er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 20.2.2021 19:23
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20.2.2021 19:23
Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. 20.2.2021 18:45
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent