Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Telur sig hafa fengið hálf­gert lof­orð frá ÍSÍ um fjár­muni

Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands segir það mikil vonbrigði fyrir sambandið að fá ekki úthlutað fjármunum úr afrekssjóði ÍSÍ enn einu sinni. Hann telur sig hins vegar hafa fengið hálfgert loforð frá forsvarsmönnum ÍSÍ sem lofi góðu um framhaldið hvað úthlutun varðar.

Á­rásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var ná­lægt manni“

Hryðju­verkin á jóla­markað í Mag­deburg, þar sem að fimm manns létu lífið og um tvö hundruð særðust, snertu ís­lenska lands­liðs­manninn Gísla Þor­geir Kristjáns­son sem leikur með hand­bolta­liði bæjarins djúpt. Gísli Þor­geir er nú mættur til móts við ís­lenska lands­liðið sem undir­býr sig af krafti fyrir komandi heims­meistaramót.

„Það er betra að sakna á þennan hátt“

Eftir að hafa slegið í gegn í Dan­mörku, orðið marka­drottning og unnið titla, tekur ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta. Emilía Kiær Ás­geirs­dóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tíma­punktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla.

Frið­rik um við­skilnaðinn við Kefla­vík: „Á­kvað að standa með sjálfum mér“

Friðrik Ingi Rúnars­son hefur verið ráðinn þjálfari karla­liðs Hauka í körfu­bolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvenna­liði Kefla­víkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig far­vegi að honum fannst skyn­sam­legast að óska eftir því að verða leystur undan störfum.

Yfir­gnæfandi líkur á að Liver­pool verði Eng­lands­meistari

Nýjustu út­reikningar ofur­tölvu töl­fræði­veitunnar Opta gefa til kynna að rétt rúm­lega níutíu og eitt pró­sent líkur séu á því að Liver­pool standi uppi sem Eng­lands­meistari að loknu yfir­standandi tíma­bili í ensku úr­vals­deildinni.

Al­freð setur Þýska­land og Ís­land í sama flokk fyrir HM

Al­freð Gísla­son, þjálfari þýska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir þrjú lands­lið vera lík­legri en önnur til að standa uppi sem heims­meistari á komandi stór­móti í janúar. Al­freð setur Ís­land og Þýska­land í sama flokk. Lið sem geta strítt þeim lík­legustu.

Í stormi innan vallar en vann góð­verk utan hans

Þrátt fyrir að gengi Manchester United í ensku úr­vals­deildinni hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið er ljóst að Rúben Amorim, knatt­spyrnu­stjóri liðsins, lætur það ekki eyði­leggja fyrir sér allan daginn. Hann gerði góð­verk og gladdi ungan stuðnings­mann félagsins á dögunum.

Sjá meira