Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dagar Frank hjá Tottenham taldir?

West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham.

Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM

Spálíkan Peter O‘Donog­hue, pró­fessors við íþrótta­fræði­deild Háskólans í Reykja­vík, og kollega hans þar spáir því að ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta endi í einu af sætum sjö til tólf á komandi Evrópumóti og er því ekki eins bjartsýnt á gengi liðsins og sér­fræðingar hafa verið. Líklegast þykir að Ísland endi í áttunda sæti mótsins.

Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþrótta­sjúk“

Silja Úlfars­dóttir er fyrsti og eini ís­lenski um­boðs­maðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþrótta­sam­bandinu. Hún er að eigin sögn íþrótta­sjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþrótta­hetjur hér heima og koma þeim á fram­færi.

Benoný kom inn á og breytti leiknum

Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld.

Sjá meira