Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. 9.12.2025 21:01
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. 9.12.2025 20:00
Bæjarar lentu undir en komu til baka Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í Meistaradeild Evrópu í kvöld með 3-1 sigri á Sporting Lissabon. 9.12.2025 19:39
Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg er liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.12.2025 19:21
Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. 9.12.2025 19:19
Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. 9.12.2025 18:36
Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Gestgjafar Þýskalands eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigur á Brasilíu í dag. 9.12.2025 17:47
Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sextíu ára gömul, án nokkurrar reynslu, ákvað Kristín Magnúsdóttir að æfa sig fyrir þríþraut. Nú sex árum síðar hefur hún sjö sinnum klárað Iron Man keppni, keppt á heimsmeistaramótum og hefur hreyfingin hjálpað henni að halda sjúkdómi í skefjum. 9.12.2025 07:32
Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld. 8.12.2025 16:04
Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Leikmenn Liverpool bjuggust við því að Mohamed Salah myndi tjá sig um stöðu sína hjá félaginu eftir að hafa verið ónotaður varamaður gegn Leeds United um komandi helgi. Það kom stjórnendum Liverpool hins vegar á óvart hversu harðorður Salah var um samband sitt við þjálfarann Arne Slot. 8.12.2025 13:31