Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aldrei séð föður sinn jafn glaðan og sáttan í einu og sama verk­efninu

Ís­lenski lands­liðs­fyrir­liðinn í fót­bolta, Orri Steinn Óskars­son, segist aldrei hafa séð föður sinn Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálfara KR, eins glaðan og sáttan í einu og sama verk­efninu. Hann telur aðeins tíma­spursmál þar til allt smelli hjá KR og segir líkingar föður síns, sem borið hefur á í viðtölum, ekki nýjar af nálinni.

Ekkert lið vill fara með ó­bragð í munni frá tíundu um­ferð

Tíunda um­ferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með afar at­hyglis­verðum leik Fram og Þróttar Reykja­víkur. Fram hefur verið á mikilli siglingu á meðan að Þróttur, sem er með jafn­mörg stig og topp­lið Breiða­bliks, hefur hikstað. Fram­undan er langt hlé í deildinni og er þjálfari Fram sammála því að ekkert lið vilji fara með tap á bakinu inn í þá pásu.

Sjá meira