Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir að hjartaaðgerð sem hann gekkst undir fyrir jól hafi tekist afar vel og að endurhæfing sé nú hafin af fullum krafti. Hann segist hlakka til að mæta aftur til starfa þegar hann hafi náð sér á fullu. 1.1.2026 08:48
Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Tugir manna eru taldir af og rúmlega hundrað til viðbótar eru slasaðir eftir að sprenging varð í nýársfögnuði á bar í svissneska skíðabænum Crans-Montana í nótt. 1.1.2026 08:15
Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Norðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga og verða þær af og til allhvassar á austanverðu landinu með dálitlum éljum. Það verður þó yfirleitt mun hægari og bjart í öðrum landshlutum. 1.1.2026 07:59
Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Eldsneytisverð lækkaði um í kringum þrjátíu prósent þegar nýtt ár gekk í garð á miðnætti og ný lög um kílómetragjald tóku gildi. 1.1.2026 07:38
Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Fyrsta barn ársins 2026 á Íslandi lét ekki bíða lengi eftir sér og kom í heiminn klukkan 00:24 eftir því sem fréttastofa kemst næst. Um var að ræða dreng. Mikið hefur verið um að vera á fæðingardeild Landspítalans í nótt. 1.1.2026 07:07
Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi vann í gærkvöldi fyrsta vinning í Vikinglottói og varð þá 642 milljónum ríkari. 1.1.2026 06:55
Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast á nýársnótt þar sem mikið var tilkynnt um slys vegna flugelda, hávaða vegna samkvæma, ofurölvi einstaklinga og elda í gróðri eða húsum. Sömuleiðis var mikið um ólæti í miðbæ Reykjavíkur. 1.1.2026 06:51
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Fjölmargir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 sem senn líður undir lok. 30.12.2025 08:00
Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á annan mann í matsal vinnubúða verktakafyrirtækis við Gufufjörð í Reykhólahreppi í febrúar síðastliðnum. 26.12.2025 08:45
Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Volodýmýr Selenskí Úkraínuforseti mun funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta „í náinni framtíð“ og segir hann að margt geti ráðist fyrir árslok. 26.12.2025 08:28