varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Kær­komin ró“ yfir höfuð­borgar­svæðinu

„Kærkomin ró“ hefur verið yfir höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Fangageymslur eru tómar og hafa engin útköll borist eftir klukkan þrjú í nótt.

Stefán nýr út­varps­stjóri Sýnar

Stefán Valmundarson hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Sýnar. Hann mun stýra starfsemi útvarpsstöðvanna Bylgjunnar, FM957, X977, Léttbylgjunnar, Gullbylgjunnar og hlaðvarpsveitunnar TAL.

Enn færri komast að í HR en vilja

Heildarfjöldi umsókna í Háskólann í Reykjavík, að meðtöldum óyfirförnum umsóknum erlendis frá, er tæplega 4.400 og því á pari við aðsóknina fyrir haustönn 2024. Yfirfarnar umsóknir í ár eru þó eilítið færri, tæplega 2.800 en voru á sama tíma í fyrra tæplega 2.900.

Sig­ríður Theó­dóra til Aton

Sigríður Theódóra Pétursdóttir hefur verið ráðin til starfa sem ráðgjafi hjá samskipta- og hönnunarstofunni Aton.

Að á­tján stigum suðvestan­lands

Hæð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag og áttin því norðaustlæg eða breytileg, víða gola eða kaldi og bjartviðri. Einhver lágský verða þó viðloðandi fram eftir morgni á Norður- og Austurlandi.

Væta víðast hvar og hiti að sau­tján stigum

Dálítil lægð gengur nú norður yfir landið og fylgir henni væta með köflum í flestum landshlutum. Hiti á landinu verður átta til sautján stig og hlýjast á Austurlandi.

Sjá meira