Bein útsending: 200 þúsund tonn af tækifærum Starfshópur sem falið var að leggja fram tillögur um hvernig flýta megi innleiðingu hringrásarhagkerfis mun kynna niðurstöður sínar á fundi sem hefst klukkan 15. 8.6.2023 14:31
Arion banki hækkar vextina Arion banki hækkar vexti sína á inn- og útlánum í dag í kjölfar nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. 8.6.2023 09:57
Ráðin lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands Ólöf Embla Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. 8.6.2023 09:19
Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8.6.2023 09:00
Framkvæmdastjóri Diageo er látinn Sir Ivan Menezes, framkvæmdastjóri Diageo, stærsta áfengisfyrirtækis heims, er látinn, 63 ára að aldri. 8.6.2023 08:04
Suðlæg átt og víða rigning Hægfara lægð er nú stödd á Grænlandshafi og má reikna með suðlægri átt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og víða rigningu eða súld. 8.6.2023 07:13
Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, svokallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og hefjast klukkan 19:40. 7.6.2023 19:00
Regnboginn fer hvergi og verður lagður með slitsterku efni Regnbogi verður áfram á Skólavörðustíg í Reykjavík og stendur til leggja hann með slitsterku efni í sumar. 7.6.2023 14:33
Tóku fagnandi á móti Sæfara eftir tólf vikur í slipp Grímeyjarferjan Sæfari kom siglandi frá Dalvík og lagðist við bryggju í Grímsey um hádegisbil í dag. Ferjan sigldi loks aftur í morgun, en hún hafði verið tólf vikur í slipp á Akureyri. Upphaflega stóð til að hún yrði sex til átta vikur í slipp. 7.6.2023 14:10
Stýrir háttsemiseftirliti Seðlabankans Linda Kolbrún Björgvinsdóttir hefur verið sett framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Seðlabanka Íslands. 7.6.2023 10:37