Tjaldsvæðinu í Mosó lokað um óákveðinn tíma Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur ákveðið að loka tjaldsvæði Mosfellsbæjar á Varmárhóli um óákveðinn tíma. 16.2.2023 11:05
Halldóru falið að stýra gæða- og ferlamálum hjá ELKO Halldóra Björg Helgudóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri í gæða- og ferlamálum ELKO. 16.2.2023 10:20
Fangi dæmdur fyrir brot í nánu sambandi Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann, sem afplánar fyrri dóm, í þriggja mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ítrekað hringt í konu og endurtekið ógnað lífi, heilsu og velferð hennar á alvarlegan hátt. 16.2.2023 10:14
Deila um „eðlilega hlaupaleið“ úr vinnu og heim til kasta Hæstaréttar Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni um áfrýjunarleyfi í máli þar sem deilt er um hvort að hlaupaleið starfsmanns Reykjavíkurborgar hafi verið „eðlileg“ á leið hans heim úr vinnunni þegar hann ekið var á hann þar sem hann fór yfir Ánanaust í vesturbæ Reykjavíkur og slasaðist. 16.2.2023 08:34
Enn bráðnar í Öskjuvatni og stærstur hlutinn hulinn kurluðum ís Íslausa svæðið í Öskjuvatni er nú orðið 539 hektarar að stærð og er meginhluti vatnsins hulinn kurluðum ís og eru aðeins örfáir ísflekar sjáanlegir. 16.2.2023 07:39
Vestlæg átt og hvassast austast á landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu, en heldur hvassara austast á landinu. 16.2.2023 07:11
Bein útsending: Árshlutauppgjör Play kynnt Flugfélagið Play mun kynna uppgjör sitt á opnum kynningarfundi sem hefst klukkan 16:15. 15.2.2023 15:45
Hildur nýr framkvæmdastjóri hjá PLAIO Hildur Rún Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til PLAIO sem framkvæmdastjóri árangursdrifinna viðskiptatengsla (e. VP of Customer Success). 15.2.2023 10:37
Ráðin til Nox Medical Brynja Vignisdóttir, Ellisif Sigurjónsdóttir, Hlynur Davíð Hlynsson, Carlos Teixera og Lisa Spear hafa öll verið ráðin til íslenska hátæknifyfirtækisins Nox Medical. 15.2.2023 10:32
Fyrirliði taílenska drengjaliðsins sem festist í helli látinn af völdum höfuðáverka Duangpetch Promthep, einn þeirra tólf taílensku drengja sem var bjargað úr helli í norðurhluta Taílands árið 2018, er látinn. Hann var sautján ára. 15.2.2023 09:35