Appelsínugul viðvörun á vegna norðaustan hríðar Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna norðaustan hríðar sem hefur skollið á norðvesturhluta landsins. Gular viðvaranir hafa sömuleiðis verið gefnar út við Faxaflóa, Breiðafjörð og Ströndum og Norðurlandi vestra. 17.3.2024 10:59
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Ekki er talin hætta í byggð að svo stöddu en aðstæður geta breyst þegar líður á veðrið. 17.3.2024 10:34
Halla boðar til blaðamannafundar Halla Tómasdóttir, rekstrarhagfræðingur og forstjóri B Team, hefur boðað til blaðamannafundar í Grósku í Vatnsmýri í hádeginu á morgun. Halla hefur að undanförnu verið orðuð við framboð til embættis forseta Íslands og má leiða líkur að því að hún komi á fundinum til með að tilkynna um framboð. 16.3.2024 09:58
Ráðinn nýr hagfræðingur ÖBÍ Gunnar Alexander Ólafsson hefur verið ráðinn í starf hagfræðings hjá ÖBÍ réttindasamtökum. 15.3.2024 12:29
Játar sekt í Yellowstone-máli Írski stórleikarinn Pierce Brosnan hefur játað sök í máli þar sem hann var ákærður fyrir að hafa farið í leyfisleysi inn á lokað svæði í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. 15.3.2024 07:40
Slydda og snjókoma á vestanverðu landinu Skammt suðvestur af Reykjanesi er nú þúsund millibara lægð sem mjakast norður og fylgir henni slydda eða snjókoma á vestanverðu landinu. Má reikna með vindi átta til fimmtán metrum á sekúndu. 15.3.2024 07:12
„Kölluðu starfsfólk borgarinnar út“ og gerðu æfingar Starfsfólk Reykjavíkurborgar á Höfðatorgi var „kallað út“ og safnaðist saman í bakgarðinum þar sem sem „Heilsuverðirnir“ Gunni og Felix tóku á móti því og gerðu með þeim æfingar. 14.3.2024 11:05
Bein útsending: Landsþing sveitarfélaga Landsþing sveitarfélaga fer fram í Hörpu í dag þar sem kjörnir fulltrúar sveitarfélaga um allt land ræða þau málefni sem helst brenna á sveitarfélögunum. 14.3.2024 09:30
Norðlæg átt og víðast dálítil él Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu, og dálitlum éljum í flestum landshlutum. 14.3.2024 07:43
Sigríður Lovísa hlaut flest atkvæði í stjórnarkjöri VR Sigríður Lovísa Jónsdóttir, gæðastjóri launa og jafnlaunavottunar hjá Brimborg, hlaut flest atkvæði í kosningum til stjórnar VR sem lauk í hádeginu. Hún hefur átt sæti í stjórn VR frá árinu 2022. 13.3.2024 14:56