Það kostar ferðamenn milljónir að leigja þyrlu Landhelgisgæslunnar Svona verkefni eru ekki uppáhaldsverkefni, segir forstjóri Landhelgisgæslunnar. 14.3.2018 20:45
Viljayfirlýsing undirrituð um byggingu 33 íbúða á Akranesi Með viljayfirlýsingunni veitir Akraneskaupstaður vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16 til íbúðafélagsins Bjargs þar sem reisa á leiguíbúðir og einnig mun Akraneskaupstaður veita stofnframlag til uppbyggingarinnar í samræmi við ákvæði laga um almennar íbúðir nr. 52/2016.. 14.3.2018 19:31
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14.3.2018 17:32
Líbanskur leikari hreinsaður af ásökunum um njósnir fyrir Ísraelsmenn Dómari lét handtaka embættismanninn sem fór fyrir rannsókninni. 13.3.2018 23:43
Bretar sagðir íhuga að hefta aðgengi rússneskra auðkýfinga að „Londongrad“ Bresk yfirvöld velta fyrir sér aðgerðum eftir að eitrað var fyrir fyrrverandi njósnara. 13.3.2018 22:38
Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Framleiðendurnir segja frægð Matt Smith hafa átt þátt í því. 13.3.2018 21:54
Þrjár erlendar konur létust eftir að hafa gengist undir magaminnkunaraðgerð hjá íslenskum lækni Skurðlæknirinn segir engar efasemdir hafa komið fram um hæfni sína eftir að bresk heilbrigðisyfirvöld höfðu rannsakað þrjú dauðsföll. 13.3.2018 20:53
Hefur gefið blóð 175 sinnum Ráðherra veitti Ólafi Þór Hilmarssyni viðurkenningu fyrir framlagið. 13.3.2018 19:59
Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Söng lagið í 20 þúsund manna höll sem gæti haft mikið að segja því Litháar eru með Íslendingum í riðli í Eurovision. 13.3.2018 18:55