Markaðsmisnotkunarmál Glitnis: Allir sakborningarnir sakfelldir Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar hlotið sex ára fangelsisdóma í öðrum hrunmálum. 2.3.2018 11:30
Eimbaðið ekki opnað aftur fyrr en tryggt verður að annað hrun eigi sér ekki stað Gestir Sundhallar Reykjavíkur áttu fótum sínum fjör að launa þegar mósaík-flísar hrundu úr lofti eimbaðsins. 1.3.2018 16:46
Brad Pitt bætist við Manson-mynd Tarantino Leonardo DiCaprio og Margot Robbie einnig í leikarahópnum. 1.3.2018 12:19
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1.3.2018 10:45
Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. 1.3.2018 09:00
„Algjörlega ófyrirgefanlegt og óeðlilegt“ Framkvæmdastjóri Strætó segir það með öllu óskiljanlegt hvernig tókst að gleyma fatlaðri konu. 28.2.2018 13:00
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28.2.2018 11:17
Birna er fyrsti kvenflugmaðurinn í tæplega 50 ára sögu Flugfélagsins Ernis Þetta er stúlka sem hefur staðið sig ákaflega vel í öllu sem hún hefur gert í sínu stutta lífi, segir forstjóri Flugfélagsins Ernis. 28.2.2018 10:48