Hollywood stórlax ræður öflugt lögfræðingateymi vegna yfirvofandi fréttar Fréttin sögð snúast um ásakanir um kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun á vinnustað. 4.10.2017 22:30
Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4.10.2017 21:54
Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4.10.2017 21:19
Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ 4.10.2017 20:36
„Ég undrast nokkuð viðbrögð Öldu Hrannar“ Verjandi í LÖKE-málinu segir úrskurð héraðssaksóknara sýna að Alda Hrönn hafi brotið lög en ekki hafi verið hægt að sanna hvort það var gert af ásetningi eða gáleysi. 4.10.2017 20:10
Mál gegn Öldu Hrönn fellt niður "Það er mér mikill léttir að settur héraðssaksóknari hafi í annað sinn komist að þessari niðurstöðu enda hefur málið reynt mjög á mig og fjölskyldu mína.“ 4.10.2017 17:57
Umferðin á hraða snigilsins úr miðbænum Miklabraut er lokuð í austurátt við Klambratún vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 17:29
„Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“ Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga. 4.10.2017 00:15
Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu sinni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. 3.10.2017 21:23
Sóli Hólm berst við krabbamein Segir krabbameinstegundina svara lyfjameðferð yfirleitt vel og batahorfur góðar. 3.10.2017 20:50