Klæðist því sem eykur sjálfstraustið „Mér getur fundist það mjög erfitt þegar „outfittið“ verður ekki eins og ég sá fyrir mér,“ segir hin 32 ára gamla Hildur Sif Hauksdóttir, markaðssérfræðingur hjá Arion banka. Tískan er stór hluti af hennar lífi og deilir hún ýmsum ofur smart skvísulúkkum með sínum rúmlega 8000 fylgjendum á Instagram. 27.1.2026 20:00
Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Það var margt um manninn og menningarlífið iðaði á tvöfaldri listasýningaropnun Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. 27.1.2026 17:01
Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Sænska súperstjarnan Robyn er með rosalega endurkomu inn í tónlistarheiminn um þessar mundir með splunkunýrri plötu sem nýtur mikilla vinsælda. Robyn er mikill tískuspegúlant og hefur greinilega frábæran smekk en hún rokkaði bol frá íslenska hönnuðinum Sól Hansdóttur á dögunum. 27.1.2026 15:00
Í öndunarvél eftir blóðeitrun Blind side stjarnan Quinton Aaron á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en hann var fluttur á spítala eftir að hafa misst meðvitund á heimili sínu. 27.1.2026 10:25
Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér „Það skiptir máli að fræða sérstaklega ungu kynslóðina um að líkamar séu alls konar og það sé ekki eftirsóknarvert útlit að vera svona ofboðslega grannur,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, í viðtali við Bítið í gær. 27.1.2026 09:30
Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Leikkonan Natasha Lyonne opnaði sig upp á gátt á samfélagsmiðlum á dögunum þar sem hún segir frá því að hún hafi fallið eftir tæplega tuttugu ára edrúmennsku. Lyonne, sem fór í meðferð við heróínfíkn árið 2006, segir vonina alltaf vera til staðar. 26.1.2026 12:10
Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ein glæsilegasta kona landsins og þótt víðar væri leitað, Ragnheiður Theódórsdóttir, hefur fundið ástina. Sá heppni heitir Davíð Þór Elvarsson og Ragga, eins og hún er gjarnan kölluð, sendi honum fallega kveðju á Instagram í tilefni bóndadagsins. 26.1.2026 11:20
Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Síðasta vika janúarmánaðar er gengin í garð og stjörnur landsins halda áfram að njóta lífsins til hins ítrasta, hvort sem það er á seiðandi suðrænum slóðum, í skíðaferðum á Norðurlandi eða í krúttlegum hversdagsleika. Bændur landsins fengu sætar kveðjur á samfélagsmiðlum á föstudag og Gugga í gúmmíbát heiðraði aðdáendur eftir nokkurra vikna fjarveru frá myndbirtingum. 26.1.2026 07:03
Blint stefnumót heppnaðist vel Menningarvitar landsins komu saman í Ásmundarsal síðastliðna helgi og skáluðu fyrir glæsilegri opnun samsýningarinnar Blint stefnumót eða Blind date. Þar mætast listamennirnir Kristín Karólína Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson á skemmtilegan máta. 21.1.2026 20:03
Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Nýtt, óhefðbundið og svolítið skemmtilegt trend hefur rutt sér til rúms vestanhafs sérstaklega hjá ríka og fræga fólkinu. Svokallaðir skilnaðarhringir, gjarnan glæsilegir demtanshringir, njóta stigvaxandi vinsælda og skartgripaverslanir bjóða upp á sérstakar athafnir tengdar þeim. 21.1.2026 11:24