Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 15:44 Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka án endurgjalds Vísir/Getty Frá og með deginum í dag, 1. september, er verslunum og öðrum söluaðilum bannað að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka og skiptir ekki máli úr hvaða efni þeir eru. Bannið nær því ekki eingöngu til plastpoka. Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Markmiðið með lagabreytingunni er að banna notkun einnota plastpoka. Fyrsti áfangi laganna sem tekur gildi í dag, en frá og með 1. janúar 2021 verður óheimilt fyrir verslanir og aðra söluaðila að afhenda burðarpoka úr plasti, hvort sem það er gegn gjaldi eða ekki. Það bann mun ná til allra burðarpoka sem innihalda eitthvert magn plasts en ekki til pappírspoka eða maíspoka sem eru lífbrjótanlegir. Slíka poka verður enn leyfilegt að afhenda gegn gjaldi.Sjá einnig: Plastpokabann samþykkt á AlþingiSkyldan til þess að innheimta endurgjald fyrir burðarpoka nær til þeirra poka sem eru afhentir neytendum á sölustað. Enn verður hægt að kaupa burðarpoka, ruslapoka og aðra poka í hillum verslana. Sambærileg bönn hafa verið sett á víða um heim á undanförnum árum. Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47 Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. 2. febrúar 2019 07:15 Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7. febrúar 2019 07:00 Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Frá og með deginum í dag, 1. september, er verslunum og öðrum söluaðilum bannað að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka og skiptir ekki máli úr hvaða efni þeir eru. Bannið nær því ekki eingöngu til plastpoka. Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Markmiðið með lagabreytingunni er að banna notkun einnota plastpoka. Fyrsti áfangi laganna sem tekur gildi í dag, en frá og með 1. janúar 2021 verður óheimilt fyrir verslanir og aðra söluaðila að afhenda burðarpoka úr plasti, hvort sem það er gegn gjaldi eða ekki. Það bann mun ná til allra burðarpoka sem innihalda eitthvert magn plasts en ekki til pappírspoka eða maíspoka sem eru lífbrjótanlegir. Slíka poka verður enn leyfilegt að afhenda gegn gjaldi.Sjá einnig: Plastpokabann samþykkt á AlþingiSkyldan til þess að innheimta endurgjald fyrir burðarpoka nær til þeirra poka sem eru afhentir neytendum á sölustað. Enn verður hægt að kaupa burðarpoka, ruslapoka og aðra poka í hillum verslana. Sambærileg bönn hafa verið sett á víða um heim á undanförnum árum.
Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47 Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. 2. febrúar 2019 07:15 Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7. febrúar 2019 07:00 Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47
Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. 2. febrúar 2019 07:15
Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7. febrúar 2019 07:00
Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37