Leggja niður störf á degi leikskólans Sáttafundur Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara í dag bar engan árangur. 5.2.2020 19:45
Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5.2.2020 11:47
Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. 4.2.2020 20:00
Byggingin verði bylting fyrir starfsumhverfi Alþingis Fyrsta skóflustungan að nýrri byggingu undir starfsemi Alþingis var tekin í dag. 4.2.2020 19:30
Kalla eftir samanburði á greiðslum Samherja fyrir veiðiréttindi í Namibíu og á Íslandi Tilgangurinn er að auka gegnsæi og traust segir formaður Viðreisnar. 4.2.2020 12:30
Vísar því á bug að vera „eyland í eigin flokki“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar beindu margir hverjir fyrirspurn sinni til dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag þar sem útlendingamál voru ofarlega á baugi. 3.2.2020 17:51
Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. 3.2.2020 17:30
Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. 3.2.2020 14:43
Ræddu siðareglur við sérfræðinga ÖSE Formaður nefndarinnar segir meðal annars hafa komið fram á fundinum að allt of algengt sé í Evrópu að slíkar siðareglur hafi verið notaðar gegn stjórnarandstöðunni. 3.2.2020 13:01
Vilja að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu bs. með það fyrri augum að fjölga fulltrúum Reykjavíkurborgar í stjórn byggðasamlagsins. 3.2.2020 10:37