Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22.9.2022 22:12
„Mér finnst vanta svona alvöru dívu borgara“ Útvarpsmaðurinn Gústi B plataði söngvarann Eyþór Inga til þess að taka símahrekk sem tónlistarmaðurinn Páll Óskar. Líkt og þekkt er hefur Eyþór einstakt lag á eftirhermum og nýtti hæfileikann í símtalinu. 22.9.2022 18:30
Johnny Depp slær sér upp með lögfræðingnum sínum Leikarinn Johnny Depp er byrjaður að hitta fyrrum lögfræðing sinn, Joelle Rich, samkvæmt heimildum People. Rich starfaði með honum í máli sem hann höfðaði gegn The Sun árið 2020. 22.9.2022 17:30
Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22.9.2022 15:11
„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. 22.9.2022 13:30
Mark Zuckerberg og Priscilla Chan fjölga mannkyninu Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og eiginkona hans Priscilla Chan eiga von á sínu þriðja barni saman. Hjónin fögnuðu tíu ára brúðkaupsafmælinu sínu hér á Íslandi í maí þessa árs. 21.9.2022 15:33
Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21.9.2022 12:30
Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20.9.2022 17:32
Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20.9.2022 14:33
Börnin í sýningunni fóru saman í dansbúðir í Bretlandi „Nú þegar haustið er mætt með tilheyrandi rigningu og roki er tilvalið fyrir fjölskyldur landsins að skella sér í leikhús,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari. 19.9.2022 17:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent