Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Þrír gíslar voru látnir lausir úr haldi Hamas samtakanna í dag í skiptum fyrir palestínska fanga sem voru frelsaðir. Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana á ísraelskum spítala í morgun. 8.2.2025 20:01
Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í Reykjavík er hafið. Oddviti Viðreisnar segir allt opið varðandi meirihlutamyndun. Allir tali nú við alla. Við ræðum við stjórnmálafræðing í beinni útsendingu um þá möguleika sem eru á borðinu og næstu skref. 8.2.2025 18:02
„Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Ráðherra fjölmiðla lítur ummæli formanns atvinnuveganefndar Alþingis og þingmanns Flokks fólksins um ríkisstyrki til Morgunblaðsins, alvarlegum augum. Fjölmiðlar eigi að vera beittir og gagnrýnir og ekki að þurfa að sitja undir því að stjórnmálafólk hóti þeim vegna umfjöllunar. 8.2.2025 12:22
Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Oddviti Samfylkingarinnar segist fyrst hafa lesið um það í fjölmiðlum að borgarstjóri væri farinn að ræða við flokka borgarminnihlutans um samstarf. Ákvörðun hans um að slíta samstarfinu kasti stórum skugga á samstarf síðustu ára. Við ræðum við hana og stjórnmálafræðing um næstu skref. 8.2.2025 11:47
Vígðu bleikan bekk við skólann Bleikur bekkur var vígður í Verzlunarskóla Íslands í morgun til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir stunguárás á menningarnótt. Bryndís Klara hefði orðið átján ára í gær og voru að því tilefni styrkir veittir úr minningarsjóði hennar í fyrsta sinn. 3.2.2025 20:02
„Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um hætturnar sem fylgt geta tálbeituaðferðum. Myndbönd sem sýna ungmenni ganga í skrokk á meintum barnaníðingum eru í dreifingu á samfélagsmiðlum. 25.1.2025 21:03
Íhugar formannsframboð Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, íhugar alvarlega að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi flokksins. Fyrrverandi ráðherrar liggja undir feldi á meðan klukkan tifar. 24.1.2025 21:09
Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Karlmaður á Akranesi, sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás af hálfu hóps ungmenna, taldi sig vera að fara að hitta stúlku við fermingaraldur þegar ráðist var á hann. Þetta herma heimildir fréttastofu. Nokkrir hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins. 24.1.2025 12:02
Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Fjölskyldur fögnuðu þegar þremur konum var sleppt úr haldi Hamas samtakanna eftir fimmtán mánaða gíslingu. Vopnahlé tók gildi á Gasasvæðinu í morgun. 19.1.2025 19:23
Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa Á annað hundrað íbúar á Austfjörðum þurftu að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu. Við rýnum í stöðuna í beinni. 19.1.2025 18:01