Raunir ársins 2024 Árið 2024 var árið sem við slóum ýmis met sem enginn vill slá. Fjöldi banaslysa í umferðinni á fyrsta mánuði ársins hefur ekki sést áður og manndrápsmál aldrei verið fleiri á einu ári. 13.12.2024 07:03
Ný ríkisstjórn fyrir jól? Inga Sæland formaður Flokks fólksins er bjartsýn á að ný ríkisstjórn hennar flokks, Samfylkingar og Viðreisnar verði tekin við völdum fyrir jól. Vel hafi gengið í viðræðum. 9.12.2024 18:11
Kaflaskil í Sýrlandi, aftakaveður og nágrannaerjur vegna jólaljósa Rússnesk stjórnvöld veittu Assad Sýrlandsforseta hæli í Rússlandi eftir að uppreisnarmenn steyptu stjórn hans af stóli í morgun. Sýrlendingar víða um heim hafa fagnað falli stjórnarinnar en mikil óvissa ríkir um framtíð stjórnarfars í landinu. 8.12.2024 18:10
Sýrlandsstjórn, vonskuveður og kosningakerfið Sýrlandsstjórn hefur hröklast frá völdum eftir skyndiárás uppreisnarmanna sem batt enda á fimmtíu ára valdatíð Assad-fjölskyldunnar. Forsetanum Bashar Assad hefur verið steypt af stóli og er sagður hafa yfirgefið landið og fangar hafa verið leystir úr haldi. 8.12.2024 11:42
Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Matvælastofnun starfar á neyðarstigi vegna skæðrar fuglaflensu sem kom upp í kalkúnabúi á Auðsholti í Ölfusi á þriðjudag. Við förum yfir umfang og viðbragð með sérfræðingi í beinni. 7.12.2024 18:17
Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Stjórnarmyndunarviðræður þriggja flokka halda áfram eftir hádegi dag og er góður taktur sagður í viðræðunum. Þingflokkar Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins hafa allir fundað um gang viðræðnanna en gefa lítið upp um það hvaða málefni eru helst til umræðu. 7.12.2024 11:45
Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans hefur aldrei séð annan eins fjölda hálkuslysa á skömmum tíma, en flughált er víða. Íbúi í Vesturbæ Reykjavíkur segir farir sínar ekki sléttar af hálkuvörnum borgarinnar. 6.12.2024 20:03
Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Foreldrar barna á Leikskóla Seltjarnarness íhuga réttarstöðu sína vegna útfærslu verkfalls kennara á fáum útvöldum leikskólum. Foreldrar séu í mikilli óvissu varðandi hvað taki við eftir áramót og hafa sent fyrirspurnir á Kennarasambandið en engin svör fengið. 6.12.2024 12:02
„Ekki gera mér þetta“ Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 í gærkvöldi voru formenn flokkana teknir í starfsviðtal en flest þeirra hafa raunar aldrei farið í starfsviðtal á ævinni. 29.11.2024 09:01
„Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 fyrr í kvöld voru formenn flokkana teknir í atvinnuviðtal og var frammistaða þeirra mis góð. 28.11.2024 22:08