Kjarri tjaldbúi kominn í skjól: „Fyrst leið mér eins og ég ætti þetta ekki skilið“ Húsnæðislaust fólk sem búið hefur á tjaldsvæðinu í Laugardal hefur nú komið sér fyrir á Víðinesi og héldu þau saman gleðileg jól í gærkvöldi. Kjarri tjaldbúi segir þörf á áfallahjálp fyrir heimilislaust fólk. 25.12.2017 20:00
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24.12.2017 13:41
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24.12.2017 13:15
Mikill vöxtur á netverslun Dæmi eru um að innlend netverslun hafi aukist um sextíu prósent milli ára fyrir jólin. Raftæki, bækur og leikföng eru vinsælustu vörurnar fyrir jólin og koma allt upp í fimm þúsund pantanir á dag hjá þjónustuaðilum, stærstu daga ársins. 23.12.2017 19:56
Pólskur glæpahópur á Íslandi: „Skýrasta dæmi um skipulagða brotastarfsemi sem við höfum séð“ Karl Steinar Valsson, tengiliður Íslands í Europol, segir þá brotastarfsemi sem þrír Pólverjar eru grunaðir að hafa staðið að hér á Íslandi vera að mörgu leyti merkilega fyrir okkur Íslendinga. 18.12.2017 21:00
Safna fyrir heimili fyrir heimilislausa Hjálparsamtök vilja kaupa einbýlishús í borginni, opna þar aðstöðu fyrir heimilislausa og hjálpa þeim að ná fótfestu í lífinu. Hafin er formleg söfnun en húsið kostar tvö hundruð milljónir. 17.12.2017 21:45
Jólatré úr latexhönskum, klósettburstum og klósettpappírsrúllum Tvær vinkonur sem hafa það fyrir hefð að búa til jólatré á aðventunni úr afar óhefðbundnum efnivið bjuggu til klósettrúllujólatré fyrir þessi jól. 17.12.2017 21:00
Næringarfræðingur um Nocco-æði Íslendinga: "Koffín er slæm redding“ Sykurlausi koffíndrykkurinn NOCCO hefur slegið í gegn á Íslandi og telur heildsali að Íslendingar eigi heimsmet í drykkjunni. Næringarfræðingur segir orkudrykkina sérlega slæma fyrir börn og unglinga og ráðleggur foreldrum að auka svefn og bæta næringu barna sinna. 17.12.2017 21:00
Kveiktu á kertum í minningu Klevis Sula Fólk kom saman við Reykjavíkurtjörn í dag og kveikti á kertum í minningu Klevis Sula sem lést eftir hnífstunguárás á Austurvelli. 17.12.2017 20:25
Fátækar fjölskyldur á Suðurnesjum: „Sumir halda náttfatajól því það eru ekki til spariföt“ Barnmargar fjölskyldur eru í meirihluta þeirra sem þiggja mat og gjafir hjá Keflavíkurkirkju fyrir jól. Margir eru með atvinnu en launin eru of lág til að ná endum saman. 16.12.2017 20:30