Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. 15.12.2017 18:00
Húsnæðismál í forgangi: „Leitum allra leiða til að bæta þetta“ Ásmundur Einar Daðason, nýr ráðherra félags- og húsnæðismála, tekur undir áhyggjur borgarstjóra af málefnum heimilislausra. 9.12.2017 19:54
Aukin harka á götunni: Fólk leiðist frekar út í kynlífsvinnu og glæpi Erfiðara er að bjarga sér um gististað og morfínskyld lyf hafa tvöfaldast í verði. Um fimm hundruð manns nota vímuefni í æð og til að bjarga sér um efni og húsaskjól hafa fleiri leiðst út í kynlífsvinnu, innbrot og aðra glæpi. 6.12.2017 20:00
Félagsráðgjafar fá meiri tíma með hverju barni Nýtt verklag verður tekið upp í Hafnarfirði vegna úrræðaleysis fyrir börn með fjölþættan vanda. 5.12.2017 23:34
Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna. 5.12.2017 20:00
Verkfall er aldei markmið Kjaraviðræður grunnskólakennara fara afar rólega af stað. Þrjú hundruð manns starfa sem kennarar í grunnskólum landsins án þess að hafa kennararéttindi og segir formaður grunnskólakennara það sýna nauðsyn þess að bæta kjör kennara. 4.12.2017 20:30
Ætla að finna 100 ára uppskrift að fullveldisköku Hundrað ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári , meðal annars með heildarútgáfu Íslendingasagna, handritasýningu á Árnastofnun, fullveldisköku og veislu með afmælisbörnum fullveldisársins. 1.12.2017 20:00
Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1.12.2017 19:00
Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26.11.2017 13:26
Vilja komast á vinnumarkaðinn Á fimmta hundrað manns með skerta starfsgetu eru á skrá Vinnumálastofnunar og óska eftir að komast á vinnumarkaðinn. Fyrirmyndardagurinn var haldinn í dag í samstarfi við fjölda fyrirtækja til að auka víðsýni og vekja athygli á styrkleikum þessa hóps. 24.11.2017 20:30