Landspítali orðinn fjórða stærsta hjúkrunarheimilið Helstu áskoranir Landspítalans eru að útskrifa aldrað fólk og fjárskortur. Fimmtungur þeirra sem bíða eftir hjúkrunarrými deyja á spítalanum. Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir 45 milljarða króna viðbót til sjúkrahússþjónustu en verkefnin sem á að sinna fyrir fjármunina, kosta aftur á móti ríflega fimmtíu milljarða. 24.4.2017 20:30
Skoðað að meta snjóflóðahættu við höfuðborgarsvæðið Göngumaður var hætt kominn þegar hann lenti í snjóflóði á Esjunni í gær. Veðurstofa skoðar í samstarfi við umhverfisráðuneytið að hefja mat á snjóflóðahættu á fjöllum í kringum höfuðborgarsvæðið en bent er á að göngumenn vanmeti oft hættur á Esjunni. 24.4.2017 20:00
Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20.4.2017 19:11
Formaður ÍTR segir íþróttafélög þurfa að koma til móts við foreldra Umboðsmaður barna segir börn eiga að geta stundað íþróttir óháð efnahag og hvetur íþróttafélög til að taka samtalið við foreldra til að tryggja þau réttindi. Formaður ÍTR segir íþróttafélög þurfa að koma til móts við foreldra og skoða hvort kaupa þurfi dýrasta íþróttabúnaðinn. 16.3.2017 21:46
Fólkið sem leitaði í dag: „Þetta er þverskurður þjóðarinnar“ Fólk af öllum aldri og úr öllum stigum þjóðfélagsins sameinaðist í leit sinni að Birnu Brjánsdóttur í dag. 21.1.2017 20:30
Hunsar þöggunartilmæli lögreglustjóra Lögreglan í Vestmannaeyjum mun ekki upplýsa um tilkynnt kynferðisbrot á Þjóðhátíð fyrr en nokkur tími er liðinn frá hinum meintu brotum. Lögreglustjórinn segir þetta auka líkur á góðri frásögn. Fagaðilar segja rétt að upplýsa um 19.7.2016 07:00
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10.6.2016 11:00
Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. 10.6.2016 11:00
Davíð skrifar ekki leiðara Morgunblaðsins í kosningabaráttunni Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist ekki ætla að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum eins og hávær orðrómur hefur verið um. Sá tími í lífi hans sé liðinn. 10.6.2016 10:00
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10.6.2016 07:00