Endurskoða þurfi prófafyrirkomulag í Covid fyrir næsta misseri Forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að endurskoða þurfi fyrirkomulag staðprófa í háskólanum á tímum heimsfaraldurs eftir að upp kom smit í prófi við HÍ. 7.12.2021 20:46
Sakfelldur fyrir að hafa sent myndir af íbúa sambýlis handleika kynfæri sín Starfsmaður sambýlis hefur verið sakfelldur fyrir að hafa gerst sekur um kynferðisbrot með því að hafa tekið upp Snapchat-myndband af vistmanni handleika ber kynfæri sín. 7.12.2021 14:14
Óbreyttar aðgerðir næstu tvær vikur Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur kynnt sóttvarnaaðgerðir sem taka gildi á morgun. Aðgerðir verða óbreyttar og gildir þetta næstu tvær vikurnar, eða til 22. desember. Heilbrigðisráðherra segir þó vel koma til greina að aflétta fyrir 22. desember verði staðan orðin betri. 7.12.2021 10:33
Bjóst aldrei við því að eiga möguleika á sigri Birkir Blær Óðinsson komst á föstudag í úrslitin í sænska Idol. Birkir segist aldrei hafa getað gert sér í hugarlund að hann ætti möguleika á að vinna. 5.12.2021 16:14
Boðar viðskiptaþvinganaflóð ráðist Rússland inn í Úkraínu Ríkisstjórn Bandaríkjanna er tilbúin með áætlanir um viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi ráðist Rússar inn í nágrannaríkið Úkraínu. Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti munu funda á þriðjudag um stöðuna á svæðinu. 5.12.2021 14:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknar hefur skilað nýju minnisblaði. Tólf hafa nú greinst með Omíkron afbrigði kórónuveirunnar. Fjallað verður um stöðuna í hádegisfréttum á slaginu klukkan 12. 5.12.2021 11:47
Áttatíu greindust innanlands í gær Áttatíu greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tíu á landamærunum. Alls voru 39 þeirra sem greindust smitaðir í sóttkví við greiningu. 5.12.2021 10:44
Jarðhræringar, stjórnarsáttmáli og ásýnd miðborgarinnar Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Ara Trausta Guðmundsson um ólguna undir fótum okkar. 5.12.2021 09:00
Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5.12.2021 08:02
Gular viðvaranir um nær allt Suður- og Vesturland Gular viðvaranir eru í gildi á nær öllu vesturhorni landsins fram eftir degi vegna veðurs. Búast má við miklu hvassviðri og mögulega snjókomu. 5.12.2021 07:48