Sprengisandur: Stjórnarskráin, Sorpa og Afganistan Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmann um grein Kristrúnar Heimisdóttur um stjórnarskrármálið sem nýverið birtist í tímariti lögfræðinga. 22.8.2021 09:15
Man enn eftir því þegar móðir hans var hýdd af Talibönum Afganskur maður, sem flúði til Íslands fyrir ári síðan, óttast að foreldrar hans og tvær systur séu í bráðri lífshættu en þau eru enn föst í Kabúl. Hann vinnur nú að því að fá þau aftur til Íslands. 21.8.2021 20:30
Uppreisnarhersveitir sagðar hafa náð þremur héruðum í Norður-Afganistan Uppreisnarhersveitir, sem berjast nú gegn Talibönum, segjast hafa náð þremur héruðum í norðurhluta Afganistan á vald sitt. Héruðin eru nærri Panjshir dalnum þar sem stjórnarhermenn og aðrar hersveitir sem eftir eru í landinu hafa safnast saman. 21.8.2021 16:43
Dæmd fyrir hatursglæp fyrir að keyra á tvö þeldökk börn Kona frá Iowa hefur verið dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa framið hatursglæp. Konan gerðist sek um tilraun til manndráps gegn tveimur börnum af afrískum eða miðausturlenskum uppruna með því að keyra á þau viljandi. Konan hélt að börnin væru frá Mexíkó. 21.8.2021 16:15
Fyrstu covid-smitin frá upphafi greindust í Palaú í dag Fyrstu innanlandssmitin greindust í Palaú í gær en frá upphafi faraldursins hefur enginn greinst smitaður af kórónuveirunni í landinu fyrr en nú. 21.8.2021 15:50
Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. 21.8.2021 14:14
Komust líklega á flugvöllinn með því múta Talibönum Engir útlendingar hafa verið teknir höndum af Talibönum en einhverjir hafa þó verið teknir til yfirheyrslu áður en þeir fá að yfirgefa Afganistan að sögn Talibana. 21.8.2021 12:32
Aðalfundur Pírata Aðalfundur Pírata í aðdraganda kosninga fer fram um helgina. Fundurinn hefst klukkan 13 í dag og lýkur klukkan 16:40 á morgun, sunnudag. 21.8.2021 12:15
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmaður veltir því fyrir sér hversu mikil breyting verði á reglum um sóttkví í reynd. Ráðuneytið heldur þétt að sér spilunum um nýja reglugerð. Mikil óvissa hefur ríkt meðal almennings um nýjar reglur um sóttkví. 21.8.2021 11:47
Fann kynlífsdúkku eina síns liðs og eigandinn ófundinn Athugull Reykvíkingur sem var á heilsubótargöngu í austurborginni á dögunum hringdi í lögreglu eftir að torkennilegur hlutur varð á vegi hans. Í ljós kom, þegar lögreglumenn bar að garði, að um kynlífsdúkku var að ræða. 21.8.2021 11:19