Sjúkraþjálfarar þurfa ekki tveggja ára reynslu til að fá samning við SÍ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 15:38 Sjúkraþjálfarar þurfa ekki lengur tveggja ára starfsreynslu til að fá samning við Sjúkratryggingar Íslands. Vísir/getty Heilbrigðisráðherra hefur fellt úr gildi skilyrði um það að sjúkraþjálfarar þurfi að hafa starfað í tvö ár eftir löggildingu í 80 prósent starfi til að fá samning við Sjúkratryggingar Íslands. Ráðherra hefur jafnframt framlengt gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands til 31. október næstkomandi. Málið hefur verið mikið deilumál milli sjúkraþjálfara og SÍ. Rammasamningur sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara við SÍ rann út í lok janúar 2019. Engin lausn fékkst í málið og sögðu sjúkraþjálfarar sig frá samningi við SÍ í nóvember sama ár. Mánuði síðar úrskurðaði gerðardómur að það hafi verið óheimilt en þeir fengu það þó í gegn að þeim væri heimilt að rukka sjúklinga eftir eigin gjaldskrá. Gildandi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara hefur verið framlengd þar til í lok október en hefði að óbreyttu runnið út um þessi mánaðarmót. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. „Vonir stóðu til að samningar næðust milli Sjúkratrygginga Íslands og sjúkraþjálfara fyrir þann tíma, en það gekk ekki eftir. Því var ákveðið að framlengja gildistíma reglugerðarinnar þannig að þau sem þurfa á þessari mikilvægu þjónustu njóti greiðsluþátttöku sjúkratrygginga, þrátt fyrir að samningur um þjónustu liggi ekki fyrir.“ Heilbrigðismál Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Tvöfalt heilbrigðiskerfi í boði ráðherra Nú hefur það raungerst sem Félag sjúkraþjálfara hefur ítrekað bent heilbrigðisráðaherra á frá síðustu áramótum: Innan sjúkraþjálfunar hefur myndast tvöfalt heilbrigðiskerfi. Eitt fyrir þá sem eru svo heppnir að komast að hjá sjúkraþjálfurum sem eru í viðskiptasambandi við Sjúkratryggingar Íslands, og njóta þeirra niðurgreiðslu sem sjúkratryggðir eiga rétt á. Annað fyrir þá sem ekki komast þar að. 26. ágúst 2021 09:31 Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. 22. desember 2019 20:30 Formaður Félags sjúkraþjálfara: „Þetta eru alvarlegar ávirðingar sem á okkur eru bornar“ Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, hafnar ásökunum forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. 12. nóvember 2019 12:19 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Ráðherra hefur jafnframt framlengt gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands til 31. október næstkomandi. Málið hefur verið mikið deilumál milli sjúkraþjálfara og SÍ. Rammasamningur sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara við SÍ rann út í lok janúar 2019. Engin lausn fékkst í málið og sögðu sjúkraþjálfarar sig frá samningi við SÍ í nóvember sama ár. Mánuði síðar úrskurðaði gerðardómur að það hafi verið óheimilt en þeir fengu það þó í gegn að þeim væri heimilt að rukka sjúklinga eftir eigin gjaldskrá. Gildandi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara hefur verið framlengd þar til í lok október en hefði að óbreyttu runnið út um þessi mánaðarmót. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. „Vonir stóðu til að samningar næðust milli Sjúkratrygginga Íslands og sjúkraþjálfara fyrir þann tíma, en það gekk ekki eftir. Því var ákveðið að framlengja gildistíma reglugerðarinnar þannig að þau sem þurfa á þessari mikilvægu þjónustu njóti greiðsluþátttöku sjúkratrygginga, þrátt fyrir að samningur um þjónustu liggi ekki fyrir.“
Heilbrigðismál Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Tvöfalt heilbrigðiskerfi í boði ráðherra Nú hefur það raungerst sem Félag sjúkraþjálfara hefur ítrekað bent heilbrigðisráðaherra á frá síðustu áramótum: Innan sjúkraþjálfunar hefur myndast tvöfalt heilbrigðiskerfi. Eitt fyrir þá sem eru svo heppnir að komast að hjá sjúkraþjálfurum sem eru í viðskiptasambandi við Sjúkratryggingar Íslands, og njóta þeirra niðurgreiðslu sem sjúkratryggðir eiga rétt á. Annað fyrir þá sem ekki komast þar að. 26. ágúst 2021 09:31 Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. 22. desember 2019 20:30 Formaður Félags sjúkraþjálfara: „Þetta eru alvarlegar ávirðingar sem á okkur eru bornar“ Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, hafnar ásökunum forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. 12. nóvember 2019 12:19 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Tvöfalt heilbrigðiskerfi í boði ráðherra Nú hefur það raungerst sem Félag sjúkraþjálfara hefur ítrekað bent heilbrigðisráðaherra á frá síðustu áramótum: Innan sjúkraþjálfunar hefur myndast tvöfalt heilbrigðiskerfi. Eitt fyrir þá sem eru svo heppnir að komast að hjá sjúkraþjálfurum sem eru í viðskiptasambandi við Sjúkratryggingar Íslands, og njóta þeirra niðurgreiðslu sem sjúkratryggðir eiga rétt á. Annað fyrir þá sem ekki komast þar að. 26. ágúst 2021 09:31
Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá. 22. desember 2019 20:30
Formaður Félags sjúkraþjálfara: „Þetta eru alvarlegar ávirðingar sem á okkur eru bornar“ Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, hafnar ásökunum forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. 12. nóvember 2019 12:19