Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum

Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma.

Everton gefur ekkert upp um stöðuna á Gylfa

Biðin eftir staðfestingu á alvarleika meiðsla Gylfa Þórs Sigurðssonar er orðin ansi löng og eflaust mjög erfið fyrir Gylfa. Íslenska þjóðin nagar líka neglurnar af stressi.

Carragher: Látið pabbann í friði

Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið.

Byssuóði forsetinn biðst afsökunar

Forseti gríska félagsins PAOK Saloikna, Ivan Savvidis, hefur beðist afsökunar á því að hafa hlaupið inn á völlinn um síðustu helgi með byssu.

Sjá meira