Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2018 15:12 Vignir í landsleik. vísir/afp Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. „Gummi heyrði í mér þegar ég var á fæðingardeildinni um daginn. Þá sagðist ég vera klár ef hann gæti notað mig eitthvað,“ segir Vignir en hann varð faðir í annað sinn fyrir um þrem vikum síðan. Vignir viðurkennir að hann hafi notið þess að vera í smá fríi frá landsliðinu. „Saknaði ég þess? Já og nei. Ég átti alltaf mjög góð samskipti við Geir [Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfara] en ég gaf samt ekki kost á mér fyrir EM þegar hann óskaði eftir mínum kröftum. Ég vildi vera með fjölskyldunni,“ segir Vignir en eiginkona hans var þá langt gengin með barn þeirra. „Það var rosalega kærkomið að vera í fríi. Það var spes tilfinning að eiga frí í janúar og það með jólafríi. Það var ljúf tilfinning. Auðvitað kom svo tími er mótið byrjaði að maður saknaði þess að vera ekki með. Ég naut mín samt í fríinu og horfði ekki mikið á mótið. Ég nennti ekki að horfa og það var drullufínt að vera í frii frá handbolta. Ég sá bara hálfleik hjá Íslandi og með öðru auganu á úrslitahelgina. Ég kom þeim mun ferskari úr fríinu.“ Vignir verður 38 ára gamall næsta sumar og hefur ekki enn ákveðið hvenær hann hendir skónum upp í hillu. „Ég hef ekki tekið eina einustu ákvörðun með þetta. Ég er ekki skipulagðasti maður í heimi. Ég sagði við Gumma að ég væri klár núna og svo lengi sem ég get eitthvað þá væntanlega í sumar líka. Svo kemur frí og svo tökum við stöðuna aftur næsta haust.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. „Gummi heyrði í mér þegar ég var á fæðingardeildinni um daginn. Þá sagðist ég vera klár ef hann gæti notað mig eitthvað,“ segir Vignir en hann varð faðir í annað sinn fyrir um þrem vikum síðan. Vignir viðurkennir að hann hafi notið þess að vera í smá fríi frá landsliðinu. „Saknaði ég þess? Já og nei. Ég átti alltaf mjög góð samskipti við Geir [Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfara] en ég gaf samt ekki kost á mér fyrir EM þegar hann óskaði eftir mínum kröftum. Ég vildi vera með fjölskyldunni,“ segir Vignir en eiginkona hans var þá langt gengin með barn þeirra. „Það var rosalega kærkomið að vera í fríi. Það var spes tilfinning að eiga frí í janúar og það með jólafríi. Það var ljúf tilfinning. Auðvitað kom svo tími er mótið byrjaði að maður saknaði þess að vera ekki með. Ég naut mín samt í fríinu og horfði ekki mikið á mótið. Ég nennti ekki að horfa og það var drullufínt að vera í frii frá handbolta. Ég sá bara hálfleik hjá Íslandi og með öðru auganu á úrslitahelgina. Ég kom þeim mun ferskari úr fríinu.“ Vignir verður 38 ára gamall næsta sumar og hefur ekki enn ákveðið hvenær hann hendir skónum upp í hillu. „Ég hef ekki tekið eina einustu ákvörðun með þetta. Ég er ekki skipulagðasti maður í heimi. Ég sagði við Gumma að ég væri klár núna og svo lengi sem ég get eitthvað þá væntanlega í sumar líka. Svo kemur frí og svo tökum við stöðuna aftur næsta haust.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00
Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30