Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. 12.7.2025 10:01
Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. 12.7.2025 09:46
Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson mun ekki spila með Valsmönnum í Bónus-deildinni næsta vetur þar sem hann er á leið í atvinnumennsku. 8.7.2025 11:30
Blikarnir í beinni frá Albaníu Breiðablik hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld og leikur liðsins verður í beinni á Sýn Sport. 7.7.2025 14:31
IceBox í Kaplakrika Vísir var með beina útsendingu frá hnefaleikakeppninni IceBox sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði. 13.6.2025 18:47
Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12.6.2025 15:16
Lindex-mótið á dagskrá í kvöld Venju samkvæmt verður Sýn Sport á ferðinni í sumar og fylgist með stjörnum framtíðarinnar í Sumarmótunum. 12.6.2025 14:52
Lyfjaeftirlitið vill stoppa Steraleikana Það kemur kannski lítið á óvart en Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, vill koma í veg fyrir að Steraleikarnir svokölluðu fari fram. 11.6.2025 16:46
Rúnar látinn fara frá Leipzig Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum. 11.6.2025 14:33
Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Áhugaverður leikur fer fram í Egyptalandi í kvöld er U21 árs lið Íslands spilar við Brasilíu. Leikurinn verður því miður ekki á dagskrá Stöðvar 2 Sports eins og áður var auglýst. 5.6.2025 12:00