Erlingur skrifaði undir nýjan samning við Hollendinga Erlingur Birgir Richardsson, annar þjálfara ÍBV, verður landsliðsþjálfari Hollendinga næstu árin. 26.2.2020 15:30
Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. 26.2.2020 13:30
Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. 26.2.2020 13:00
Jónatan dæmdur í bann fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun Jónatan Magnússon, annar þjálfara KA í Olís-deildinni, var í gær dæmdur í bann en hann missti stjórn á skapi sínu eftir leik KA og Fram á dögunum. 26.2.2020 11:28
Forseti UFC með ræðu hjá Trump: Hann er frábær vinur Dana White, forseti UFC, var nokkuð óvænt mættur á kosningabaráttufund Donald Trump í Colorado í nótt þar sem hann mærði vin sinn í bak og fyrir. 21.2.2020 23:00
Sportpakkinn: Ekki alveg réttar fréttir af Kolbeini Það er um mánuður í leik Íslands og Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM og Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari er nokkuð sáttur með standið á leikmönnum liðsins. 21.2.2020 14:32
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar vill ekki deila Ásgarði með handboltanum Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. 21.2.2020 13:18
Sjáðu Conor afgreiða Kúrekann á 40 sekúndum ESPN hefur sett í loftið myndband af bardaga Conor McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone sem var í styttri kantinum. 21.2.2020 11:30
Ólafur á förum frá Kolding | Árni Bragi gæti líka farið Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er í leit að nýju félagi en það er nú ljóst að hann verður ekki áfram í herbúðum danska liðsins KIF Kolding. 21.2.2020 09:56
NFL-leikmaður gripinn með 70 kíló af maríjúana Greg Robinson, leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni, verður líklega ekki að spila neitt næsta vetur. Fastlega má gera ráð fyrir því að hann muni þá sitja í steininum. 20.2.2020 23:00