Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Newcastle Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir félagið. 26.1.2024 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-92 | Hattarmenn héldu út í Þorlákshöfn Höttur vann sterkan þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-92. 25.1.2024 22:26
„Fagna þessum sigri og bölva Gísla Marteini á sumardekkjunum“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur í leikslok eftir þriggja stiga útisigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. 25.1.2024 22:14
„Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24.1.2024 17:02
„Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24.1.2024 16:44
„Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24.1.2024 16:34
Littler fær tækifæri til að hefna fyrir tapið á HM strax á fyrsta degi Ungstirnir Luke Littler mætir heimsmeistaranum Luke Humphries á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 24.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Rauði herinn ætlar að marsera í úrslit Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar þennan miðvikudaginn. Valur og Keflavík eigast við í Subway-deild kvenna í körfubolta áður en Liverpool sækir Fulham heim í seinni undanúrslitaveiðureign liðanna í enska deildarbikarnum. 24.1.2024 06:00
Nei eða já: Jokic er orðinn besti evrópski leikmaður allra tíma Eins og svo oft áður fóru strákarnir í Lögmáli leiksins um víðan völl í liðnum Nei eða já í síðasta þætti. 23.1.2024 23:31
Alsír óvænt úr leik eftir tap gegn Máritaníu Alsír er óvænt úr leik á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir tap gegn Máritaníu í kvöld, 1-0. Á sama tíma tryggði Angóla sér efsta sæti D-riðilsins með 2-0 sigri gegn Búrkína Fasó. 23.1.2024 22:03