Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. 4.1.2024 17:12
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3.1.2024 19:32
Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. 3.1.2024 06:39
Dagskráin í dag: Nýr heimsmeistari í pílukasti krýndur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafona bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fyrsta miðvikudegi ársins. Þar ber hæst að nefna úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti. 3.1.2024 06:01
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2.1.2024 23:13
Man Utd sendir Reguilon aftur til Tottenham Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilon er genginn aftir til liðs við Tottenham eftir stutta lánsdvöl hjá Manchester United. 2.1.2024 22:31
AC Milan örugglega í átta liða úrslit AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, með öruggum 4-1 sigri gegn Cagliari í kvöld. 2.1.2024 21:55
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2.1.2024 21:38
Markalaust jafntefli batt enda á sigurgöngu West Ham Eftir þrjá sigurleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni er sigurganga West Ham United á enda eftir markalaust jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. 2.1.2024 21:24
Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 2.1.2024 21:14