Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nadal stefnir á endur­komu í janúar

Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, stefnir á að snúa aftur á völlinn í janúar þegar Opna ástralska risamótið fer fram.

Fimm­tán ís­lensk mörk er Magdeburg komst upp úr riðlinum

Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Evrópumeistara Magdeburg er liðið vann níu marka sigur gegn Porto og tryggði sér um leið sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn

Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80.

Sjá meira