Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. 3.12.2023 13:52
Endurkoma Tiger Woods kom honum sjálfum „skemmtilega á óvart“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, segir að endurkoma sín á golfvöllinn eftir meiðsli hafi komið honum sjálfum „skemmtilega á óvart.“ 3.12.2023 12:46
Kevin Durant orðinn sá tíundi stigahæsti í sögunni Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er orðinn tíundi stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi eftir að hafa skorað 30 stig fyrir Phoenix Suns í nótt. 3.12.2023 12:00
UEFA rannsakar stunurnar sem trufluðu dráttinn Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, segist vera að rannsaka kynlífsstunurnar sem heyrðust á meðan dregið var í riðla EM í Þýskalandi sem fram fer á næsta ári. 3.12.2023 11:31
Þorleifur og félagar misstu af sæti í úrslitum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo eru úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Los Angeles FC í undanúrslitum í nótt. 3.12.2023 11:00
Þrjátíu stig í röð og þreföld tvenna dugðu ekki til Luka Doncic og félagar hans í Dallas Mavericks þurftu að sætta sig við sex stiga tap er liðið tók á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 120-126, þrátt fyrir að heimamenn hafi á einum tímapunkti skorað þrjátíu stig í röð. 3.12.2023 10:16
Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 1.12.2023 15:00
„Auðvitað hefði maður bara viljað stela þessu“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr eftir sex marka tap liðsins gegn Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið gaf því slóvenska hörkuleik og lokatölurnar gefa skakka mynd af leiknum. 30.11.2023 19:19
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30.11.2023 18:47
Tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það Eyjamenn í ÍBV sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 29.11.2023 16:30