Bellingham búinn að bæta met Ronaldo og Di Stefano Jude Bellingham skoraði þriðja mark Real Madrid er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 27.11.2023 19:00
Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan. 27.11.2023 18:15
Pavel fær fyrrverandi liðsfélaga sinn á Krókinn Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Jacob Calloway um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. 27.11.2023 17:31
Pep segir mál City vera allt öðruvísi en mál Everton Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að ekki sé hægt að bera mál félagsins, þar sem félagið er sakað um 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, saman við mál Everton. 25.11.2023 09:01
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, NBA og seinasta tímataka tímabilsins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrettán beinar útsendingar á þessum seinasta laugardegi nóvembermánaðar. 25.11.2023 06:00
Þekktasta rödd pílukastsins leggur míkrafóninn á hilluna Russ Bray, dómari og líklega þekktasta rödd pílukastsögunnar, ætlar sér að leggja míkrafóninn á hilluna eftir heimsmeistaramótið í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. 24.11.2023 23:30
FIFA rannsakar óeirðirnar fyrir viðureign Brasilíu og Argentínu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafið rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað uppi í stúku og urðu til þess að viðureign Brasilíu og Argentínu seinkaði á aðfaranótt miðvikudags. 24.11.2023 22:30
Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.11.2023 22:10
Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 24.11.2023 21:28
Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24. 24.11.2023 21:02