Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haukar endur­heimtu topp­sætið

Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26.

KA og FH í átta liða úr­slit

K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR.

Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag

Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34.

Til­þrifin: Vrhex með ás upp í erminni

Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Til­þrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra

Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það xZeRq í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Sex höggum frá Evrópumótaröðinni fyrir loka­daginn

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina, DP World Tour í karlaflokki síðastliðinn mánudag. Lokadagur úrtökumótsins fer fram í dag og á Haraldur enn möguleika þó vonin sé veik.

Sjá meira